Regla2Regla (R2R)

Regla2Regla er kerfi sem gera tveimur Reglu fyrirtækjum kleift að stunda bein og sjálfvirk viðskipti á milli sín. Kerfið er brotið niður í tvö hlutverk, Kaupandi og Birgi. Birgi getur opnað fyrir tengingu til aðra Reglu fyrirtækja að selja vörur af sínum lager. Kaupandi getur tengst og selt vörur frá Birgja í kassakerfi, vefverslun eða á Regla.is. Þegar Kaupandi selur vöru frá Birgja, þá er sjálfkrafa stofnaður afhendingarseðill hjá Birgja og tekið af birgðir fyrir selda vöru af lager Birgja.

Regla2Regla (R2R) - FAQ

Skref til að verða Birgi

  1. Stofna Birgja vefverslun. Hér eru upplýsingar: Uppsetning Birgja (R2R)
  2. Velja vörur sem Kaupendur hafa aðgang að. Hér eru upplýsingar: Flytja vörur í vefverslun
  3. Velja Kaupendur til að tengja. Hér eru upplýsingar: Viðskiptamenn (R2R)

Skref til að verða Kaupandi

  1. Stofna Kaupanda vefverslun. Hér eru upplýsingar: Uppsetning Kaupanda (R2R)
  2. Velja vörur hjá Seljanda sem skal stofna/tengja í Reglu. Hér eru upplýsingar: Frumstilling á vörum
Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband