Uppsetning Kaupanda (R2R)

Til að setja upp vefverslunartengingu er farið í stillingar síðuna undir Sölukerfi / Stjórnun Vefverslun og valið Birgi undir Bæta við tengingu

Tenging

Nafn tengingar - Nafn tengingar sem kaupendur sem tengjast munu sjá

Birgi - Birgi sem á að stofna tengingu við. Aðeins er hægt að velja birgja sem er búinn að opna fyrir tengingu

Notandi og lykilorð Reglu - Í þessa reiti setur þú notandanafn og lykilorð Reglu. Þetta er gert til að hafa notanda sem verður skráður fyrir aðgerðirnar sem tenging framkvæmir. Við mælum með að búa til sér notanda fyrir vefverslunartenginguna. Hér eru upplýsingar: Notandi vefverslunartengingar.

Pantanir

Deild - Deild sem pantanir eru skráðar á

Nafn lagers - Nafn lagers sem verður stofnaður og notaður fyrir tenginguna.

Vörur

Vsk. á stofnuðum vörum - Þessi VSK flokkur er notaður þegar vörur eru stofnaðar í "Frumstilling á vörum".

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband