Hægt er að skipta milli Reglu fyrirtækja í flýtivali ef sami tölvupóstur er á notendum.
Til að skipta milli fyrirtækja:
- Veldu notendanafn efst hægramegin á skjánum
- Veldu "Skipta um aðgang"
Við það opnast viðmót þar sem hægt er að skipta yfir í önnur fyrirtæki sem notandi hefur aðgang að.
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.