Að bæta við vörum

Hérna eru leiðbeiningar um leiðir til að bæta við nýjum vörum sem verða tengdar á milli Reglu og vefverslunar.

Eins og er þarf að gera einhverja vinnu í báðum kerfum, hvort sem varan er upphaflega búin til í Reglu eða vefverslun.

Að bæta við vöru í Reglu

Til að tengja vöru í Reglu við vefverslun er hakað í box þeirrar vefverslunar sem varan á að tengjast.

Ef varan er til í vefverslun fyrir reynir Regla að tengja hana samkvæmt vörunúmeri. Ef varan er ekki til í vefverslun þá býr Regla hana.

Þegar það er gerð ný vara með þessari tengingu, þá verða til drög (draft) af vörunni í vefversluninni.

Síðan þegar varan er uppfærð í Reglu, þá uppfærast þau gildi sem eru stillt að eigi að uppfærast.

webstore_productadd

Að bæta við vöru frá vefverslun

Vörur geta komið frá vefverslun sjálfvirkt eða handvirkt.
Hér eru leiðbeiningar: 
Frumstilling
Tengja og/eða stofna vöru í Reglu

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband