Tengja og/eða stofna vöru í Reglu

Þegar vara er stofnuð/breytt í vefverslun sendist boð til Reglu um þá vöru, svo lengi sem varan er með vörunúmer mun Regla reyna að tengja vöruna ef hún er ekki tengd nú þegar. Ef varan er ekki til mun Regla stofna nýja vöru og tengja hana.

Tekið verður tillit vörutegundar frá vefverslun og Regla stofna/uppfæra vöruna á sama hátt. Mikilvægt er að hafa í huga að þetta gerist bara þegar vöru er breytt í vefverslun.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband