Flokkar viðskiptamanna - Stjórnun
Í Reglu eru viðskptamenn allir í sama flokki, hvort sem um er að ræða lánardrottna, skuldunauta eða birgja.
Hér er hægt að stofna flokka fyrir viðskptamenn, til þess að sundurgreina þá.
Fara þarf í Stjórnun > Viðhald skráa > Flokkar viðskiptamanna
Hér er búið að stofna 3 flokka viðskiptamanna.
Til að stofna nýjan flokk er skrifað í tóma reiti og ýtt á
Til að breyta flokkum er ýtt á
Ekki er hægt að eyða flokkum eftir að búið er að stofna þá. En hægt að gera þá óvirka með því að ýta á
Til þess að gera flokkana aftur virka þarf að ýta á (kemur upp eftir að flokkur er gerður óvirkur)
Merkja þarf svo viðskiptamenn í viðeigandi flokk hér