Hvernig læri ég á Reglu?

Námskeið
Við erum með upptökur af námskeiðum okkar hér:
https://hjalp.regla.is/category/993-upptokur-a-namskeium
Við erum einnig með frí vefnámskeið í sölukerfi, fjárhagskerfi og launakerfi á tveggja mánaða fresti og þú getur skráð þig hér:
https://www.regla.is/is/namskeid/
Hjálp
Við erum með hjálp fyrir Reglu sem er aðgengileg fyrir þann stað sem þú ert í kerfinu með því að velja Opna hjálp
Almenn hjálp er aðgengileg á Íslensku hér og Ensku hér.
Fyrstu skrefin með Reglu eru skjöluð hér:
https://hjalp.regla.is/article/1142-fyrstu-skrefin-med-reglu
Þjónusta
Hjá Reglu er almenn þjónusta án endurgjalds hvort sem þú hringir, sendir póst eða óskar eftir fundi, þannig að ég hvet þig til að hafa samband ef það er eitthvað.
Þjónustuborð okkar er með 520 1200 og póstur regla@regla.is
Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband