Auka núll á tölur í excel

Líklegast er tölvan sem þið eru að vinna með stillt á vitlaus Region (Svæði). 

Hægt er að stilla það fyrir Ísland.

Fyrst förum við í stillingarnar í Windows.

Veljum þar Time & Language.

Þar veljum við Region (1), sjáum hvort það sé Iceland í Region og Icelandic í Regional format.
Veljum næst Additional date, time & regional settings.

 Þá veljum við Change date, time, or number formats undir Region.


Veljum Additional settings...


A) Hér á að vera komma

B) Hér á að vera punktur

Veljum svo OK til að vista.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband