Tax Free

Það eru 3 tax free fyrirtæki sem við erum með tengingu fyrir, þau er Global Blue, Premier Tax Free og Iceland Tax Free.

Einungis þarf að sækja um aðgang hjá einum af þessum fyrirtækjum.

Þegar búið er að fá aðgang hjá fyrirtæki þá setjum við inn upplýsingar frá tax free fyrirtækinu í reglu.
Þetta gerum við með því að fara í Sölukerfi -> Stjórnun -> Stýringar og velja þar Tax Free

(Hér á myndinni erum við með valið Iceland Tax Free sem dæmi)
Svo þegar það er búið að setja inn viðeigandi upplýsingar þá er hægt að prenta út tax free strimil eftir sölur.

Fyrir Windows stýrikerfi þá þarf einfaldlega að ýta á Tax Free takkann eftir sölu


Fyrir spjaldtölvur þá þarf að velja Aðgerðir og þar velja Tax Free eftir sölu


Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband