Auka vöruflokkar
Hægt er að skrá vörur á Auka vöruflokka til að stýra vörutöxtum á vörur úr misjöfnum vöruflokkum, td. fyrir tilboðsdaga eða útsölur.
Stofnaðu fyrst vöruflokk til að nota sem auka vöruflokk fyrir tilboðsdaga eða útsölur með því að velja:
Sölukerfi / Skráning og viðhald / Vöruflokkar
Veldu vöru til að setja á auka vöruflokk
Sölukerfi / Skráning og viðhald / Vörur
- veldu vöru
- veldu "Flokkur" á vöru
Veldu vörtaxta
Sölukerfi / Skráning og viðhald / Vörutaxtar
- Skilgreindu utímabil
- Veldu aukavöruflokk
- Skilgreindu kjör, í þessu tilfelli 10% afslátt
- Veldu Skrá til að vista breytingar