Reikningsviðskipti - Afhendingarseðlar í kassakerfi

Afhendingarseðlar eru 

Í stuttu: Margar færslur en í lok einn reikningur

Búa til viðskiptamenn

Velja þarf núverandi viðskiptamann eða stofna nýjan. Velja svo Annað dálkinn og haka við Afhendingarseðill sjálfgefin tegund

Kassakerfi

Svo þegar sala er gerð fyrir viðskiptamanninn þá þarf fyrst að velja viðskiptamanninn. 


Næst þurfum við að vera viss um að Afhendingarseðill sé valinn

Eftir það höldum við áfram með söluna og svo í lok þá veljum við Í reikning sem greiðslumáta ATH: Ef kassakerfið er ekki með Í reikning þá þarf að hafa samband við reglu til að bæta við.

Uppgjör

Nú förum við aftur í reglu og förum í Sölukerfi -> Skráning og viðhald -> Reikningar Og við veljum afhendingarseðill.

ATH: Ef afhendingarseðlar sjást ekki þá þarf að fara í Sölukerfi -> Stjórnun -> Tegundir í skráningu reikninga. 

Næst förum við í Listun afhendingarseðla, veljum viðskiptamanninn og sameinum í einn reikning. 

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband