Innkaupaskráning

Þegar búið er að skrá innkaupapöntun á síðunni Innkaupatillögur er hægt að nálgast pöntunina á síðunni Innkaupakerfi > Viðhald skráa > Innkaup undir flipanum Skráðar innkaupapantanir.

Hægt er að smella á prentsyn til þess að opna prentsýn af innkaupapöntuninni.

skradarinnkaupapantanir

Þegar komið er að því að skrá innkaupin er hægt að smella á fyrstu myndina í línunni á pöntuninni afritainnkaup til þess að afrita pöntunina yfir í skráningu.

Á myndinni hér fyrir neðan má sjá innkaupapöntun sem skráð var á síðunni Innkaupatillögur afritaða inn í skráningu. Næst er hægt að fara yfir hvort allt stemmi t.d. hvort sama magn hafi borist og pantað var.

Ef misræmi finnst er hægt að smella á vörulínu og breyta svæðum í henni. Þegar búið er að fara yfir upplýsingarnar er hægt að skrá beint í bókhald og birgðir.

innkaupaskraning

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband