Hvernig breyti ég eindaga/gjalddaga á kröfu eftir að hún hefur verið send?

Til þess að breyta eindaga/gjalddaga á kröfu sem hefur nú þegar verið send úr Reglu þarftu að skrá þig inn í netbankann þinn og breyta eindaga/gjalddaga á kröfunni þar.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband