Hvert leita ég ef ég fæ upp villuskjá með ófullnægjandi upplýsingum?
Ef upp koma villuboð í kerfinu sem útskýra sig ekki sjálf, þá biðjum við ykkur vinsamlegast að hafa samband.
Hægt er að senda tölvupóst á regla@regla.is þar sem aðstæðum er lýst þar sem villan skapaðist, gott er að láta skjáskot af villu fylgja.
Einnig er hægt að hafa beint samband í símanúmerið 520 1200.