Hvernig segi ég Reglu upp?
Til þess að segja Reglu upp þarf að senda tölvupóst á netfangið regla@regla.is þar sem upplýsingar um fyrirtækið koma fram.
Athugið að uppsagnafrestur er 1 mánuður og tekur gildi frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir uppsögn.