Stýring bókunar á sölu úr afgreiðslukerfi

Stýring bókunar á sölu úr kassakerfi

Sala úr kassa er oftast sett upp þannig að hún fer öll á lykil 1200, sem er sala.

Stundum vilja fyrirtæki sundurliða sölu á vörum og vinnu, þá er búin til nýr vsk flokkur og nýr bókhaldslykill og síðar stillt inn á vörur, eftir því sem við á

1.     Búa til nýjan VSK flokk

Bókhald > Stjórnun > Vsk flokkar

2.     Búa til nýjan Bókhaldslykil

3.     Skilgreina Bókhaldslykilinn

Bókahld > Skráning og viðhald > Efnahagur/Rekstur


4.     Setja nýjan lykil inn í nýjan vsk flokk

Farið í Bókhald < Stjórnun < VSK Flokkar

Setja inn nýjan lykil (1201) í nýjan vsk flokk (U22) - sjá mynd 1.

5.     Setja nýjan vsk flokk inn á vörur

Farið í Sölukerfi < Viðhald

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us