Samstilling á vörum
Þegar það er búið að tengja vörurnar milli Reglu og vefverslunarinnar, er hægt að keyra samanburð á vörunum milli kerfanna.
Ef það er ósamræmi á einhverjum vörum, birtast þær í sérstökum lista sem er hægt að keyra samstillingu á.
Samstillingin er gott tól til að koma vefverslunartengingunni af stað.
Útskýring á skilgreiningum
- Villutenging - eitthvað er að vörutengingunni
- Tenging er í lagi, gögn eru í ósamræmi
- Tenging er í lagi, gögn eru í samræmi
- Síur í boði fyrir samstillingarviðmót
- Merkir við allar vörur á síður
- Merkir allar vörur
- Eyðir öllum villutengingum
- Samstilling tekur tillits til vörutaxta í Reglu
- Gögn mega ekki vera hálftími, annars þarf að endursækja vörur
- Merkið við það sem þú vilt samstilla og hvort þú viljir frá Reglu eða vefverslun
- Regla samstillir merktar vörur með gagnastillingum