WooCommerce aðgangslykill

Tengingin við WooCommerce notar vefþjónustu WordPress/WooCommerce og til að virkja hana þarf að útbúa aðgangslykil.

Búa til aðgangslykil

WooCommerce aðganglykill er aðgengilegur í WordPress/WooCommerce bakenda.

  1. Smelltu á "WooCommerce"
  2. Smelltu á "Settings"
  3. Smelltu á "Advanced"
  4. Smelltu á "REST API"
  5. Smelltu á "Add key"
  6. Sláðu inn lýsingu í "Description"
  7. Veldu notanda sem á að fá neyðarpósta ef eitthvað kemur uppá
  8. Veldu "Read/Write" í "Permissions"
  9. Smelltu á "Generate API key"

Svona lýtur aðgangslykillinn út:

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband