Shopify aðgangslykill

Tengingin við Shopify er svokallað private app. Private öpp þarf að virkja sérstaklega ef það hefur ekki verið gert áður.

Að virkja private öpp

Skref til að virkja private öpp, af vef Shopify:

1.Skráðu þig inn sem eigandi vefverslunarinnar

2.Farðu í Apps

3.Ýttu á Manage private apps

webstore_shopify_privateapps

4.Ýttu á Enable private apps

5.Lestu og hakaðu í skilmála, ýttu síðan á Enable private app development

6.Ýttu á Create private app

App details

Setjið inn þessar upplýsingar í app details:

Private app name - Regla

Emergency developer email - regla@regla.is

shopifyappdetails

Réttindi (Admin API)

Til að virkja hvaða réttindi appið hefur ýttu á Show inactive admin API permissions

Appið þarf þessi réttindi:

Products - Read and write

Orders - Read

Inventory - Read and write

shopifypermissions

Útgáfa

Í Webhook API version veljið nýjustu útgáfuna. (sú sem er merkt latest)

shopifylatest

Lykilorð

Ýtið á Save og þá verða til API Key og Password.

Afritið lykilorðið og setjið inn í API Lykilorð í Reglu.

shopifypass

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us