Límmiðar

Opnaðu Word og vistaðu nýtt skjal á sama stað og gögnin sem þú sóttir úr Reglu.

FIBSSA~1_img97

Veldu Mailings – Start Mail Merge – Labels (í Word).

FIBSSA~1_img98

Veldu framleiðanda límmiða undir valliðnum Label Vendors.

Veldu tegund límmiða undir liðnum Product Number.

Framleiðandi og tegund koma oftast fram á umbúðum utan um límmiða eða á límmiðablaðinu sjálfu.

Smelltu á OK í glugganum Label Options.

FIBSSA~1_img99

Veldu Mailings – Select Recipients – Use Existing List og finndu Excel skjalið sem þú sóttir áður úr Reglu.

FIBSSA~1_img100

Smelltu á OK þegar glugginn Select Table kemur upp.

FIBSSA~1_img101

Word skjalið ætti að líta svona út núna:

FIBSSA~1_img102

Textabendillinn er staddur þar sem gögn verða sett inn í næstu skrefum. <<Next Record>> gefur til kynna hvar næstu færslur úr Excel-skjali munu koma.

Veldu Mailings – Insert Merge Field – Nafn og ýttu á Enter.

FIBSSA~1_img103

Veldu Mailings – Insert Merge Field – Heimili og ýttu á Enter.

Veldu Mailings – Insert Merge Field – Pnr og ýttu á bilslá (Space Bar).

Veldu Mailings – Insert Merge Field – Bæjarfélag.

FIBSSA~1_img104

Veldu Mailings – Update Labels.

FIBSSA~1_img105

Veldu Mailings – Finish & Merge – Print Documents og OK til að prenta límmiðana út.

FIBSSA~1_img106

Smelltu á OK til að prenta út alla límmiðana.

FIBSSA~1_img107

Einnig er hægt að velja Edit Individual Documents til að búa til nýtt skjal sem inniheldur límmiðana sjálfa.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband