Helstu hugtök

Áðurnefnt sniðmát samanstendur af áskriftarflokki og áskriftarfærslum sem tilheyra viðkomandi áskriftarflokki.

Áskriftarflokkur
Hlutverk áskriftarflokks er halda utan um flokk áskriftarfærsla.

Áskriftarfærsla
Áskriftarfærsla samanstendur fyrst og fremst af greiðanda/viðtakanda vöru og vörunni sjálfri.

Greiðandi
Greiðandi er sá sem reikningur er stílaður á.

Viðtakandi
Viðtakandi er sá sem vara er send til. Í lang flestum tilvika má gera ráð fyrir að greiðandi sé sá sami og viðtakandi.


Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband