Helstu hugtök

Áðurnefnt sniðmát samanstendur af áskriftarflokki og áskriftarfærslum sem tilheyra viðkomandi áskriftarflokki.

Áskriftarflokkur
Hlutverk áskriftarflokks er halda utan um flokk áskriftarfærsla.

Áskriftarfærsla
Áskriftarfærsla samanstendur fyrst og fremst af greiðanda/viðtakanda vöru og vörunni sjálfri.

Greiðandi
Greiðandi er sá sem reikningur er stílaður á.

Viðtakandi
Viðtakandi er sá sem vara er send til. Í lang flestum tilvika má gera ráð fyrir að greiðandi sé sá sami og viðtakandi.


Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us