Launakeyrslur
Hér er birtur listi yfir launakeyrslur alveg eins og undir Launavinnslur > Launakeyrslur og með sömu möguleikum nema að ekki er leyft að búa til, breyta eða endurreikna launakeyrslu.
Ath að í Arionbanka og Landsbanka þarf að fara inn í fyrirtækjabankann, eftir að kröfur sendast frá Reglu og seda þaðan.
Kröfur fara inn í greiðslubunka í bankanum.
Í Íslandsbanka, fara kröfur beint inn á heimabánka viðskiptavina, eftir að hafa verið sendar frá Reglu.