Launakeyrslur

Hér er birtur listi yfir launakeyrslur alveg eins og undir Launavinnslur > Launakeyrslur og með sömu möguleikum nema að ekki er leyft að búa til, breyta eða endurreikna launakeyrslu.

Ath að í Arionbanka og Landsbanka þarf að fara inn í fyrirtækjabankann, eftir að kröfur sendast frá Reglu og seda þaðan.

    Kröfur fara inn í greiðslubunka í bankanum.

    Í Íslandsbanka, fara kröfur beint inn á heimabánka viðskiptavina, eftir að hafa verið sendar frá Reglu.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband