Tilbúnir verkhlutar

Boðið er upp á að skilgreina fyrirfram verkhluta sem síðan er hægt að setja á verk. Þetta getur verið mjög hentugt ef mörg verk nota sams konar verkhluta, þá er hægt að skilgreina þá einu sinni og svo bæta þeim við verk eins og komið er að í kafla 4.2.5.

Til þess að stofna nýja verkhluta er nóg að gefa honum heiti með því að fylla í Heiti texta svæðið og smella svo á Stofna hnappinn.

Til þess að breyta verkhluta er nóg að velja hann af listanum og annað hvort uppfæra heitið, eyða honum eða hætta við.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband