Móttakendur rafrænna reikninga
Í Reglu er hægt að sjá hverjir geta tekið á móti Rafrænum Reikningum, sent þeim póst eða merkt við sem móttakendur rafrænna reikninga.
Þú getur séð hverjir eru móttakendur rafrænna reikninga með því að velja
Sölukerfi / Skráning og viðhald / Móttakendur rafrænna reikninga
Sölukerfi / Skráning og viðhald / Móttakendur rafrænna reikninga
Þar getur þú
a. séð hverjir af þínum viðskiptavinum eru móttakendur rafrænna reikninga
b. merkt og sent póst
c. merkt sem viðskiptavinir með rafræn skil
a. séð hverjir af þínum viðskiptavinum eru móttakendur rafrænna reikninga
b. merkt og sent póst
c. merkt sem viðskiptavinir með rafræn skil
Ef þú velur að senda tölvupóst þá sendist póstur á skráð póstfang á viðskiptamannaspjald hvers fyrirtækis valið.
Þegar þetta er skrifað er bara verið að kanna viðskiptavini sem geta tekið við rafrænum reikningum og eru skráðir viðskiptavinir í þínum Reglu aðgangi.
Til að láta birgja vita að þú getur tekið við rafrænum reikningum þarf að láta þá vita með því að senda tölvupóst.