Flokkar viðskiptamanna

Til að geta flokkað viðskiptavini þarf fyrst að stofna flokka viðskiptamanna.

1. Þetta er gert með því að velja
Stjórnun > Viðhald skráa > Flokkar viðskiptamanna

Þar stofnar þú þá flokka sem þú vilt geta valið til að aðgreina viðskiptamenn.

Ath. hægt er að velja fleiri en einn flokk per viðskiptavin

2. Næst er að merkja viðskiptamenn, gert með því að velja
Sölukerfi > Skráning og viðhald > Viðskiptamenn

a. Þar velur þú viðskiptavin
b. Velur Flokkar flipann
c. Velur þá flokka sem eiga við viðskiptavin
d. Velja Uppfæra

3. Hægt er svo að gera fyrirspurn eftir Fyrirspurnir á Sölufærslur gert með því að velja
Sölukerfi > Fyrirspurnir > Sölufærslur

Þar er hægt að velja Viðskiptamannaflokkur og velja svo bara þá sem þú vilt sjá

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband