Hvernig flyt ég reikning milli borða?

Til að geta flutt reikninga á milli borða þarf kassinn að vera í veitingahúsa ham, ef þú sérð þessa tvo takka þá er hann rétt stilltur.

Í okkar dæmi flytjum við borð 1 til borð 10

Byjaðu á því að velja borð 1

Veldu svo Vegna: / Athugasemd: takkann

Veldu
a. Borð takkann
b. Borð 10
c. OK

Til að vista breytinguna þarf að velja Geyma reikning

Þarmeð er búið að flytja Borð 01 yfir á Borð 10

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us