Stýringar, fjárhagsbókhald
Með kerfinu fylgja sjálfgefnar stillingar fyrir lengd á bókhaldslykli, hvort breyta má bókhaldslykli (númeri lykils) með skráðum færslum og svo stýringar fyrir bókun á sölu t.d. eftir mismunandi innheimtumátum o.fl.
Í flestum tilvikum ættu stýringar sem fylgja kerfinu að henta ágætlega. Ef breyta á stýringu bókunar eftir tegund bókunar er valin tegund bókunar í vallista og síðan viðeigandi bókhaldslykill