Hvernig skrái ég inn stéttarfélög í launabókhaldið?

Til þess að skrá upplýsingar um stéttarfélög inn í launabókhaldið þarf að fara undir Launabókhald > Viðhald skráa > Stéttarfélög. Þar þarf að skrá inn upplýsingar um stéttarfélögin sem eru í notkun.

Upplýsingar um stéttarfélögin er að finna með því að smella á hlekkinn „ Upplýsingar um lífeyrissjóði og stéttarfélög í rafrænu skilagreinakerfi samtaka lífeyrissjóða.“. Til þess að skrá inn gjöld á hvert stéttarfélag þarf að smella á táknmynd fremst í línu á stéttarfélaginu og skrá inn þau gjöld sem tilheyra stéttarfélagi.

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us