Skilgreining útsendar kröfur, vaxtatekjur o.fl.
Bókhald > Stjórnun > Skilgreining, útsendar kröfur, vaxtatekjur ofl.
Hér er skilgreint hvernig útsendar kröfur og viðeigandi kostnaður skal bókast í kerfinu, gerð er sérstök skilgreining fyrir hvern banka.
Þessi stilling verður að vera til staðar ef senda á kröfur í heimabanka viðskiptamanna, úr Sölukerfi.