Skilgreining Visakorta
Til þess að hægt sé að lesa inn færslur kreditkorta (Visa) úr banka yfir í bókhald Reglu þarf að byrja á því að skilgreina kreditkort.
Undir Bókhald / Stjórnun / Skilgreining Visa kreditkorta
Hér eru bókunarreglur VISA kreditkorta skráðar.
Lýsing: Frjáls texti sem lýsir t.d. banka og korti.
Bankatenging: Hér er valið hvaða bankatengingu á að nota við að sækja færslur.
Kortanúmer: Númer kortsins sem færslur verða sóttar á.
Bókhaldslykill: Bókhaldslykill sem færslur eiga að bókast á.
Bókhaldslykill kreditkorta(VISA) er 9310 í Reglu