Leiðréttingarskýrsla Vsk RSK 10.26
Ef mismunur kemur fram á Samanburðarskýrslu virðisaukaskatts er þessi skýrsla keyrð og sýnir hún mismuninn sundurliðaðann niður á uppgjörstímabil.
Mismunur kemur til vegna færslna sem hafa orðið til í bókhaldi eftir að vsk uppgjör hefur verið staðfest og sent til RSK.
Mismunur sýnir þann vsk sem er óuppgerður nema að honum hafi verið skilað handvirkt framhjá kerfinu.