Skattauppgjör

Hægt er að tengja bókhaldslykla við skattlykla sem skattstjóri skilgreinir og lyklar sem koma með kerfinu eru tengdir réttum skattlyklum.

Vegna innlesturs á skattauppgjörsskrá til RSK

Veldu
Bókhald / Uppgjörsvinnslur / Skattauppgjör

  1. Veldu tímabil 
  2. Smelltu á "Keyrða fyrirspurn"

  1. Hægt er að skoða sundurliðun fyrir hvern skattalykil með því að smella á bláu örina
  2. Smelltu á "Skattur í skrá fyrir RSK" til að búa til skránna sem þú lest inn hjá RSK  

Svona lítur skráin út sem er svo lesin inn hjá RSK.

Farið er inn á framtalið hjá RSK og það sótt og þar er hægt að velja innfærsla á skrá og lesa inn skránna.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband