Hvernig geri ég kreditreikning?

Ef Kreditfæra á reikning sem þegar hefur verið skráður í Reglu er hægt að velja þann reikning úr reikningalista. 

Hægt er að finna reikningalista með því að fara undir Sölukerfi > Skráning og viðhald > Reikningar og smella þar á flipann merktan Reikningalisti

Þegar réttur reikningur er fundinn er hægt að velja hann með því að smella á merkið í fyrsta dálki á reikningslínunni. 

Eftir að búið er að velja reikninginn er valmöguleiki í boði að kreditfæra þann reikning.

Ef stofna á nýjan kreditreikning sem ekki hefur verið skráður í Reglu áður þarf að skrá reikning þar sem magn á vörulínu er skráð í mínus tölum:

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband