Staða viðskiptamanna
Bókhald > Fyrirspurnir > Staða viðskiptamanna
Staða viðskiptamanna er einfölduð útgáfa fyrirspurnarinnar Hreyfingar
Hægt er að velja dagsetningar frá og til, kennitölu og hvaða viðskiptareikning á að skoða t.d. 7600 Viðskiptakröfur.
Ef engin kennitala er valin eru allar kennitölur sóttar. Þá birtist saldólisti allra viðskiptavina á tilteknu tímabili. Smellt er á til að fá upp ítarlegra yfirlit yfir viðkomandi viðskiptavin. Til viðbótar birtist dálkur með skuld eldri tilteknum dagafjölda.
Ef kennitala er hins vegar slegin inn er farið beint á ítarlega yfirlitið fyrir valinn viðskiptavin.