Bókhaldslykill

Bókhald > Fyrirspurnir > Bókhaldslykill

Birtir bókhaldslykil flokkaðann eftir yfirlyklum ásamt helstu stýringum svo sem sjálfgefnum færslutexta vsk flokkun skattlyklum o.fl.

Bókhaldslykilinn er svo hægt að prenta út, flytja í Excel, PDF eða senda í pósti. Hægt er að velja um að lista alla bókhaldslykla eða eingöngu virka lykla. Með því að velja “Sýna lýsingu með skattlyklum” listast skýringatexti með skattlyklum

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband