Hvernig endurvek ég frumrit reiknings?

Ef sækja þarf frumrit reiknings á ný þarf að fara undir
Sölukerfi > Stjórnun > Endurvekja frumrit reiknings. 

Þegar þangað er komið þarf að
a. stimpla inn númer reiknings og smella á Finna reikning þá sjást grunn upplýsingar reiknings
b. veldu Endurvekja frumrit 

Við það birtist staðfesting um að reikningur sé endurvakinn

Veldu
Sölukerfi > Skráning og viðhald > Reikningar
a. veldu Reikningalisti flipann 
b. sláðu inn reikninga nr. sem þú varst að endurvekja
c. veldu táknið fremst í reikningalínunni til að opna reikninginn

Við það hefur þú möguleika á að
a. prenta reikninginn út í frumriti
b. senda með tölvupósti
c. senda í rafræn skjöl

svona myndi hann td. líta út ef verið væri að velja Prentsýn

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us