Hvernig endurvek ég frumrit reiknings?

Ef sækja þarf frumrit reiknings á ný þarf að fara undir

Sölukerfi / Stjórnun / Endurvekja frumrit reiknings. 

Þegar þangað er komið þarf að stimpla inn númer reiknings og smella á Finna reikning þá sjást grunn upplýsingar reiknings b. Veldu Endurvekja frumrit 

Við það birtist staðfesting um að reikningur sé endurvakinn

Veldu
Sölukerfi > Skráning og viðhald > Reikningar
a. veldu Reikningalisti flipann 
b. sláðu inn reikninga nr. sem þú varst að endurvekja
c. veldu táknið fremst í reikningalínunni til að opna reikninginn

Við það hefur þú möguleika á að
a. prenta reikninginn út í frumriti
b. senda með tölvupósti
c. senda í rafræn skjöl

svona myndi hann td. líta út ef verið væri að velja Prentsýn

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband