Sækja um tengingu við Þjóðskrá

Til þess að koma upp tengingu við þjóðskrá í gegnum Reglu, þarf að sækja um tengingu með því að fara í:

Stjórnun > Viðhald skráa > Sækja um tengingu við Þjóðskrá.

Fylla þetta form út og ýta á Senda beiðni til Ferils.

Ferill ehf er fyrirtækið sem sér um þjóðskrá tengingu.

clip0108

Þear búið er að senda beiðnina, kemur tölvupóstur frá Ferli, á netfangið sem sett er inn hér,

með aðgangslykli, sem þarf svo að setja inn í Reglu

Fara þarf í Stjórnun > Viðhald skráa > Fyrirtækið til að setja inn aðgangslykil.

Greiða þarf mánaðargjald fyrir þessa þjónustu er og inniheldur sú áskrift ákveðinn fjölda uppflettinga.

Eftir að þeim fjölda er náð, er greitt fyrir hverja uppflettingu.

Til að nýta þér virknina velur þú

Sölukerfi > Skráning og viðhald > Viðskiptamenn

a. sláðu inn kennitölu þeirra sem þú vilt skrá
b. veldu gleraugun og nafn og heimilisfangi er flett upp úr þjóðskrá

Verðskráin fyrir aðganginn að þjóðskrá er að finna hérna.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband