Sameina skrár
Fara þarf í Stjórnun > Viðhald skráa > Sameina skrár
Hægt er að sameina skrár sem eru á pdf formi. Þetta er hugsað t.d. til þess að geta sameinað ýmsar skýrslur úr Reglu.
Þessi valmöguleiki er notaðaru t.d. þegar verið er að sækja Efnahags/Rekstrar reikninga.
Þær skýrslur koma í tvennu lagi en flestir vilja hafa í einni skýrslu.
Sækja þarf skrár sem búið er að vista í tölvunni, þá birtast skrárnar í listanum Sóttar skrár.
Ýta þarf svo á Sameina skrár til þess að ljúka aðgerð