Viðskiptamenn
Flestir kerfishlutar nota viðskiptamannaskrá og er það því eitt fyrsta verkið að stofna viðskiptamenn. Það er hægt að gera undir Viðhald skrá > Viðskiptamenn undir flestum kerfunum.
Viðskiptamannaskrá er einnig hægt að flytja inn í kerfið undir Stjórnun > Viðhald skráa > Flytja inn skrá.