Starfsmenn

Þegar fyrirtæki er stofnað í byrjun er um leið sjálfvirkt stofnaður einn starfsmaður. Þessi starfsmaður hefur aðgang að öllun kerfishlutum og getur svo stofnað fleiri starfsmenn og úthlutað hlutverkum á þá.

Hér inni eru stofnaðir notendur kerfis/Starfsmenn

Fara þarf í Sjórnun > Viðhald skráa > Starfsmenn

Innskráningarsvæði merkt með stjörnu (*) þarf að fylla út, annað er valfrjálst.  

Auðvelt er að leita að starfsmanni eftir nafni eða kennitölu og nægir að hafa eingöngu byrjun á nafni eða kennitölu.  

Ef ekkert er sett í leitarsvæðið birtast allir starfsmenn.

Ef stofna á starfsmenn/notendur er ýtt á Stofna og haka í Notandi kerfa, þá birtist glugginn, Grunnupplýsingar starfsmanns.

Ef ýtt er á leita birtist listi af þegar stofnuðum starfsmönnum/notendum.

clip0073

Ekki er hægt að eyða starfsmanni/notanda endanlega út úr kerfinu en hægt er að gera hann óvirkan

Það er gert með því að vera með starfsmanninn valin og ýta á eyða í grunnuplýsingar starfsmanns

Til að sjá óvirka starfmenn þarf að fara í, Filter og haka í, Sýna óvirka starfsmenn

clip0075

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband