Hvernig skrái ég erlendan viðskiptamann sem hefur ekki Íslenska kennitölu?

Ef erlendur viðskiptamaður þarf að hafa íslenska kennitölu er hægt að skrá gervi-kennitölu. Til þess að skrá gervi-kennitölu þurfa fyrstu tveir stafir í kennitölunni að vera 99 og átta auka tölustafir.  

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þér frekari aðstoð? Hafðu samband Hafðu samband