Hvernig skrái ég erlendan viðskiptamann sem hefur ekki Íslenska kennitölu?

Ef erlendur viðskiptamaður þarf að hafa íslenska kennitölu er hægt að skrá gervi-kennitölu. Til þess að skrá gervi-kennitölu þurfa fyrstu tveir stafir í kennitölunni að vera 99 og átta auka tölustafir.  

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us