Skilaboðaskjóða
Helsti tilgangur skilaboðaskjóðunnar er að koma skilaboðum frá kerfisstjórum til notanda.
Dæmi um þess konar samskipti væri ef taka þyrfti kerfið niður vegna viðhalds þá væru send skilaboð þess efnis með nokkrum fyrirvara.
Þegar ólesin kerfisskilaboð eru í skjóðunni er eftirfarandi mynd í hægra horninu fyrir neðan hausinn .
Ef engin ólesin skilaboð eru í skjóðunni er eftirfarandi mynd í hægra horninu fyrir neðan hausinn .
Notendum kerfisins er einnig boðið upp á að nota skjóðuna til að senda smáskilaboð á milli starfsmanna sama fyrirtækis.
Þegar ólesin skilaboð eru í skjóðunni er eftirfarandi mynd í hægra horninu fyrir neðan hausinn .
Þegar skilaboðaskjóðan er opnuð kemur pósthólfið upp, til þess að komast aftur í pósthólfið er hægt að smella á eftirfarandi hnapp á valmyndinni .
Ef að skilaboðin eru ólesin er eftirfarandi mynd í stöðudálkinum, ef skilaboðin eru frá kerfisstjórum en annars.
Ef búið er að lesa skilaboðin kemur eftirfarandi mynd í dálkinn .
Til þess að skoða skilaboð sem búið er að senda þarf að smella á eftirfarandi hnapp .
Til þess að svara skilaboðum
Til þess áframsenda skilaboð
Til þess að eyða skilaboðum .
Til þess að búa til ný skilaboð