Handbækur og stillingar

Það sem má finna í Handbækur og stillingar:


  • Breyta tungumáli (12 mismunandi tungumál)
  • Breyta lykilorði
  • Skönnunarforrit
  • Sniðmát fyrir innlestur gagna

Fara þarf í felliglugga, efst í hægra horni, við hliðina á nafni fyrirtækis.

Smelltu síðan á Uppfæra.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband