Vörur
Upplýsingarnar sem nauðsynlegt er að skrá á vöruspjaldinu (Sölukerfi > Skráning og viðhald > Vörur) er að finna undir flipanum Innkaup.
Fyrst er mikilvægt að tengja vörurnar við birgja. Við tengjum vöru við birgja með því að opna vöruspjald, finna þar reitin Birgi og skrá viðskiptamann á vöruna.
Birgjar eru skráðir sem viðskiptamenn í kerfum Reglu og er hægt að finna nánari upplýsingar um skráningu viðskiptamanna hér.
Upplýsingar undir flipanum Innkaup verða útskýrð hér að neðan: