Setja í reikning

Forsendur í bakenda áður en sett er í reikning á kassa

Til þess að reikningur berist sjálfkrafa til kaupanda þarf viðskiptavinur að vera til, Reikningur í tölvupósti valið og skilgreindur, og innheimtumáti skilgreindur sem Reikn og krafa.

Einnig þarf að vera valið að Setja í bunka í Kröfustillingum 

...og senda kröfur í banka reglulega í Kröfuvinnslu

Hinn möguleikinn er að senda kröfur jafn óðum með því að velja Senda í banka í Kröfustillingum en þá þarf hver kassa starfsmaður að vera með B2B auðkenni fyrirtækis á til að auðkenna sig þegar þau setja í Reikning. (Þetta er gert einu sinni per starfsmann og þá festist það í minni.)

Sett í reikning á kassa

Byrjað er á því að velja VIðskiptamann

a. Leitað er að viðskiptavin
b. Veldu Leita
c. Veldu viðskiptavin

Veldu Athugasemd

a. Skráðu inn beiðnisnr. og nafn þess með beiðni
b. Veldu OK

Veldu í reikning og krafa sendist í bunka

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband