Upphafstöður skulda og eigna þegar byrjað í Reglu

Þegar verið er að byrja í Reglu og rekstur hefur verið til staðar hjá viðkomandi fyrirtæki þarf að færa upphafsstöður á skuldum og eignum úr fyrra bókhaldskerfi yfir í Reglu.

Það eru tvær leiðir til að gera þetta annars vegar að handslá inn stöður og hinsvegar með gagnainnlestri en báðar miðast við að setja stöður inn á

  • 7600 Viðskiptakröfur (skuldunautar)
  • 9300 Lánadrottnar innlendir (lánadrottnar)

Þegar stöður er settar inn þarf dagsetning að vera lok tímabils í eldra bókhaldskerfi og það þarft að brjóta niður á kennitölu.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband