Sækja Skönnunarforrit Reglu

Kerfinu fylgir sérstakt forrit til að skanna inn skjöl sem síðan er hægt að tengja við skráð fylgiskjöl í bókhaldi eða óháð fylgiskjölum

Til þess að tengja skjöl þarf að fara í Bókhald > Skráning færslna > Tengja skjöl.

Skönnunarforritið er hægt að sækja undir "Handbækur og stillingar"

Þetta er setup skrá sem notandi keyrir eins og aðrar slíkar skrár.

Þegar skönnunarforriti er svo startað er beðið um Username og password - Nota á sömu innskráninga upplýsingar og inn í Reglu.

Athugið að þetta er Windows forrit.

Fyrir þá sem eru með Mac er hægt að fletta eftir skjölum og sækja undir Bókhald > Skráning færslna > Tengja skjöl.

Svaraði þetta spurningunni? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us