Verðmæti birgða - KSV
Í Reglu er hægt að sjá framlegð eða kostnaðarverð seldra vara, þegar flett er upp birgðarfærslum og sölufærslum. Til þess að hægt sé að sjá framlegð, þarf að stilla kerfið per notandana.
Fara þarf í Sölukerfi > Stjórnun > Stýringar. Þar inni er valin flipinn "Annað" , valinn réttur notandi og hakað í "Sýna framlegð"
Þegar þessar stillingar eru klárar, er hægt að fara í Sölukerfi > Fyrirspurnir > Sölufærslur, haka í dálkinn "Sýna kostnaðarverð og framlegð"
Ýta síðan á "Keyra fyrirspurn"
Í fyrirspurn koma svo fram kosnaðarverð og framlegð