Stillingar og útlit við gerð reiknings
Hægt er að breyta stillingum fyrir virkni reikngaviðmóts með því að velja:
Sölukerfi / Stjórnun / Stýringar
Á rekninga flipanum eru helstu stillingar.
Varðandi útlit reiknings er hægt að setja eigið vörumerki og sjórna texta með því að velja:
Stjórnun / Viðhald skráa / Hausar og táknmyndir
Þar er hægt að hafa áhrif á texta í haus og fót og vörumerki
Stjórnun / Viðhald skráa / Hausar og táknmyndir
Þar er hægt að hafa áhrif á texta í haus og fót og vörumerki
Þessu til viðbótar er hægt að velja hvort bankaupplýsingar komi fram á reikning með því að velja:
Stjórnun / Viðhald skráa / Fyrirtækið
Þar er hægt að velja að birta eða ekki bankareikningsnúmer á reikningi
Stjórnun / Viðhald skráa / Fyrirtækið
Þar er hægt að velja að birta eða ekki bankareikningsnúmer á reikningi