Uppfæra verð á mörgum vörum

1. Til að uppfæra verð á mörgum vörum í senn er hægt að lesa út vöruskrá í Excel með því að velja
Sölukerfi > Fyrirspurnir > Vörulisti

2. Þegar vörulistinn birtist veldu Excel táknið til að hala niður sem Excel skjal

3. Því næst sækir þú Vöruverð sniðmátið með því að velja
Notendanafn > Handbækur og stillingar

4. Því næst sækir þú Vöruverð sniðmátið með því að velja það

5. Fylltu út sniðmátið með því að afrita úr vöruskránni og uppfæra þau verð sem við á

6. Þegar skjalið er klárt þá vistar þú það sem CSV

7. Til að lesa inn í Reglu og uppfæra verð velur þú
Stjórnun > Viðhald skráa > Flytja inn skrá

Við þetta eru verðin uppfærð.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband